Í ókunnri borg-2012

RIGNING


Rigningin svo mikil
allt í einu að við
rennblotnum við það eitt
að ganga milli veitingastaða
þó stutt sé að fara


Ekkert okkar með
hlífðarföt enda
vorum við að fara
til útlanda


og þar á
að vera sól og blíða


alltaf

Lesa áfram „Í ókunnri borg-2012“