Á BARMINUM
Langaði
að breiða út
vængina
Varpa mér
niður í gljúfrin
Fljúga
í þeim miðjum
eins og
hver annar fugl
Samferðafólksins vegna
gerði ég það ekki
Á BARMINUM
Langaði
að breiða út
vængina
Varpa mér
niður í gljúfrin
Fljúga
í þeim miðjum
eins og
hver annar fugl
Samferðafólksins vegna
gerði ég það ekki