Fara að efni

thtorfason.com

Category: 2012-Í ókunnri borg

Birt þann

Í ókunnri borg-2012

RIGNING


Rigningin svo mikil
allt í einu að við
rennblotnum við það eitt
að ganga milli veitingastaða
þó stutt sé að fara


Ekkert okkar með
hlífðarföt enda
vorum við að fara
til útlanda


og þar á
að vera sól og blíða


alltaf

Lesa áfram „Í ókunnri borg-2012“

Flokkar

  • Ljóðabækur
    • 1994-Dögun
    • 1999-Svif
    • 2003-Stjörnugarður
    • 2004-Siglt milli skýja
    • 2008-Til þín brosa gráir steinar
    • 2010-Um stundarsakir
    • 2012-Í ókunnri borg
    • 2014-Lokaður lófi
    • 2016-Án titils
    • 2020-Beinagrind við rúmgaflinn
    • 2022-Skuggar í spegli
  • Sögur
    • 2000-Flóðljós
    • 2001-Myndir úr útlegð
    • 2005-Myrkvuð ský
    • 2009- Í lestarklefa með hjónum og lögreglumanni
    • 2015-Horfir
    • 2016-Hanskarnir og fleiri örsögur
  • Um
    • Þórarinn Torfason

Netfang

thorarinntorfason@gmail.com

Keyrt með stolti á WordPress