SPEGILMYND
Rennir höndum
gegnum hárið
grásprengt
og
brosir
vingjarnlega
við spegilmynd
konunnar
fyrir aftan
SPEGILMYND
Rennir höndum
gegnum hárið
grásprengt
og
brosir
vingjarnlega
við spegilmynd
konunnar
fyrir aftan