Flóðljós og fleiri sögur -2000

Tjaldið er fallið.
Ég stend á sviðinu. Undrast lófatakið sem berst gegnum þykkt tjaldið.
Var frammistaða mín svona góð?
Ég veit að það er verið að klappa fyrir mér, því ég er eini leikarinn í sýningunni.
Tjaldið lyftist í ný. Ég geng fram á sviðsbrúnina og hneigi mig.
Lófatakið eykst enn þegar áhorfendur koma auga á mig.
Tjaldið fellur.
Fangaðarlætin aukast enn.
Tjaldið lyftist aftur og ég hneigi mig.
Handan flóðljósanna er salur fullur af fólki sem klappar fyrir mér

Lesa áfram „Flóðljós og fleiri sögur -2000“